’Í Kalkútta ríkti Warren Hastings með engu minni dýrð og veldi en hverjum austurlenskum harðstjóra hefði sæmt.’ Sagan hefst árið 1780, þegar veldi Englendinga á Indlandi rís sem hæst. Þar segir af lífi landstjórans Warren Hastings, ótrúlegum átökum og örlögum hans og fólksins í kringum hann, þegar ólíkar skoðanir og menningarheimar mætast. –
Om författaren
Gregor Samarow er dulnefni prússneska rithöfundarins og diplómatans Oskars Medning. Medning var lærður maður sem gegndi ýmsum pólitískum störfum í Þýskalandi á árunum 1847-1871, þegar hann sagði sig frá störfum og helgaði sig skriftum. Bækur hans eru jafnan sögulegar skáldsögur sem þykja spegla á áhugaverðan hátt stjórnmálaástand samtíma hans.
Köp den här e-boken och få 1 till GRATIS!
Språk Isländska ● Formatera EPUB ● Sidor 632 ● ISBN 9788728281734 ● Filstorlek 0.9 MB ● Översättare Jón Leví ● Utgivare SAGA Egmont ● Stad Copenhagen ● Land DK ● Publicerad 2022 ● Nedladdningsbara 24 månader ● Valuta EUR ● ID 8857610 ● Kopieringsskydd Social DRM