Rafael Sabatini 
Hetjan hennar [EPUB ebook] 

Stöd

Harry Latimer og Myrtle Carey eru ástfangin, en Latimer lendir á andstæðri hlið við föður hennar á tímum Bandarísku byltingarinnar. Latimer hefur samstarf með uppreisnarhópum Suður-Karólínu, sem verður að ógn við samband hans og Carey. Mun hann fórna öllu fyrir ástina eða þarf samband þeirra að lúta lægri hlut fyrir byltingunni?Ást, svik og njósnir á tímum frelsisstríðsins gefur góð mynd af sögu byltingarinnar þar sem margir karakteranna eru byggðir á raunverulegum persónum sem áttu stóran þátt í henni, eins og John Rutledge. Sögur karakteranna fléttast listilega vel saman í gegnum söguþráð sem á sér stað í uppbyggingu hins Nýja heims, frá árunum 1775-1779.-

€7.99
Betalningsmetoder

Om författaren

Rafael Sabatini (1875-1950) var ítalskur-enskur höfundur, sem er best þekktur fyrir rómantískan ævintýraskáldskap. Sabatini er þekktur fyrir að skrifa spennusögur sem halda leseadna vel við efnið, með stórum pólitískum karakterum sem auðvelt er að snúast gegn. Atburðir eru settir fram þar sem gjörða karaktera reyna á skoðanir lesandans. Nostalgía og rómantík koma gjarnan við sögu, þar sem skáldaðir atburðir fléttast við þann mikla metnað í sögulegar staðreyndir. Á meðal þekktustu verka hans eru Scaramouche (1921) og Sea Hawk (1915).

Köp den här e-boken och få 1 till GRATIS!
Språk Isländska ● Formatera EPUB ● Sidor 406 ● ISBN 9788728037201 ● Filstorlek 0.7 MB ● Översättare Theódór Árnason ● Utgivare SAGA Egmont ● Stad Copenhagen ● Land DK ● Publicerad 2022 ● Nedladdningsbara 24 månader ● Valuta EUR ● ID 8284704 ● Kopieringsskydd Social DRM

Fler e-böcker från samma författare (r) / Redaktör

40 792 E-böcker i denna kategori